Nokkrir málaflokkar sveitarfélagsins eru nú í skoðun hjá sveitarstjórn og var að því tilefndi farið í starfsmannaferð til að skoða hvernig þessum málum er háttað í öðrum sveitarfélögum.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar.
Opinn fundur verður haldinn föstudaginn 11. febrúar kl. 12.00 - 13.30 á Hótel Flúðum.
Einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Suðurlandi geta sótt um styrki en skilyrði er að umsækjendur sýni fram á mótframlag. Heimilt er að sækja um styrk til verkefna sem umsækjandi er þegar byrjaður að vinna í.
Dagana 18. – 21. mars standa Markaðsstofa Suðurlands, Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Menningarsamningur Suðurlands fyrir landshlutasýningu í Ráðhúsinu Reykjavík með yfirskriftinni ,,Suðurland já takk“.