Fréttir og tilkynningar

Stjörnuleikar á Suðurlandi

Laugardaginn 7. febrúar verða Stjörnuleikarnir haldnir í íþróttahúsinu Vallaskóla.

Fyrsta skóflustunga tekin að nýju búsetuúrræði fyrir fatlað fólk á Hvolsvelli

Mikil gleði ríkti fimmtudaginn 22. janúar þegar fyrsta skóflustungan var tekin að nýju búsetuúrræði fyrir fatlað fólk á Hvolsvelli

Starfsmaður óskast hjá Sorpstöð Rangárvallasýslu

Sorpstöð Rangárvallasýslu bs. óskar eftir að ráða starfsmann í 100% starf á móttökustöðina á Strönd. Um er að ræða fjölbreytt og margþætt starf þar sem rík áhersla er lögð á góða þjónustu, öryggi og vandaða umgengni.

Opnunartími á Strönd

Sorpstöð Rangárvallasýslu vekur athygli á opnunartíma móttökustöðvarinnar á Strönd:

Sameiginlegur fundur fjölmenningarráða

Sameiginlegur fundur fjölmenningarráða

Félagsþjónusta Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu- ráðgjafi í barnavernd

Félagsþjónusta Rangárvalla og Vestur Skaftafellssýslu auglýsir starf félagsráðgjafa í barnaverndar- og farsældarþjónustu laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starfshlutfall Umsóknafrestur er til og með 10. febrúar 2026
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Samstarfsaðilar