Fréttir og tilkynningar

Fjölmenningarhátíð 10. maí

Fjölmenningarráð Rangárþings eystra í samstarfi við nýstofnað Fjölmenningarráð Rangárþings ytra boða til glæsilegrar fjölmenningarhátíðar laugardaginn 10. maí næstkomandi. Hátíðin fer fram í íþróttahúsinu á Hvolsvelli og stendur yfir í einn dag.

Framkvæmdir við Stóragerði hefjast 2. maí 2025

Framkvæmdir hefjast í Stóragerð föstudaginn 2. maí n.k. Lokað verður frá gatnamótum við Vallarbraut að innkeyrslu skólalóðar og aðkoma verður frá Nýbýlavegi/Stóragerði. Hjáleið verður við leikskólalóðina og aðkoma verður frá Nýbýlavegi inn stóragerði.

Vinnuskóli Rangárþings eystra sumarið 2025

Opið er fyrir unglinga fædda 2009 - 2012 til skráningar í vinnuskóla Rangárþings eystra fyrir sumarið 2025 til 23. maí

Krakkabarokk á Suðurlandi

Krakkabarokk á Suðurlandi eru fjölskyldutónleikar þar sem Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk flytur fjölbreytta tónlist frá barokktímanum í félagi við tónlistarnemendur og kórsöngvara af Suðurlandi.

Fótboltasumarið framundan

Fótboltasumarið framundan

Leikjanámskeið 2025

Eins og undanfarin ár verður sveitarfélagið Rangárþing eystra með leikjanámskeið fyrir yngstu börn grunnskóla.
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Samstarfsaðilar