Fréttir og tilkynningar

Heitavatnslaust á Hvolsvelli 6. júní nk.

Um er að ræða Vallarbraut 2-8, Austurveg 2 og 4, Ormsvöllur 1-13 og 2-10, Dufþaksbraut 1-23 og 8-14

Nýr viðtalstími skipulags- og byggingarfulltrúa

Mánudaga - fimmtudaga 8:30 - 9:30

Sæmundur Holgersson lokar tannlæknastofu sinni á Hvolsvelli

Sæmundur og Guðbjörg kona hans hafa rekið tannlæknastofu á Hvolsvelli í 50 ár en láta nú af störfum vegna aldurs.

Fundarboð 233. fundur

verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 1. júní 2023 og hefst kl. 08:15

Fundur um Vinnuskólann í dag, þriðjudag

Fundurinn er í Hvolnum klukkan 18:00

Skólaakstur við Hvolsskóla laus til umsóknar

Umsóknir þurfa að berast fyrir 21. júní nk.
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Viðburðir

Samstarfsaðilar