Ferða- spjall-kynning verður haldin í Midgard á Hvolsvelli á Kvennagleðiferðinni Zumba jóga og gönguferð á Albir á Spáni sem er fyrir konur á öllum aldri
Uppbyggingarsjóður Suðurlands verður með kynningarfund á sjóðnum þriðjudaginn 7. febrúar kl. 12:15. Fundurinn tekur um 30 mínútur og hvetjum við alla áhugasama til að mæta.
Opnað hefur verið fyrir um...
Nemendur í 8., 9. og 10. bekk vinna nú að nýsköpunarverkefni sem er unnið þvert á námsgreinar í íslensku, kynjafræði, náttúrufræði, upplýsingatækni og ensku. Starfa nemendur í 3-5 manna hópum og eiga ...