Fréttir og tilkynningar

SASS óskar eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi 2023.

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga óska eftir tilnefningum til samfélags- og hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi. Um er að ræða samfélagslega viðurkenningu sem SASS mun veita formlega á ársþingi sínu í október 2023.

Skilaboð frá Leikskólanum Öldunni

Mánudaginn 25. september verður útisvæðið við leikskólann að mestu tilbúið.

Hreinsun á ónýtum bílum og öðrum málmum/ Cleaning of unusable vehicles and other metals

Dagana 9. til 12. október verða starfsmenn Hringrásar á ferð um sveitarfélagið

Endurgerð kláfferjukassans yfir Markarfljót

Endurgerð kláfferjukassans yfir Markarfljót

Viðtalstími skipulags- og byggingarfulltrúa fellur niður 21. september

Fimmtudaginn 21. september fellur viðtalstími skipulags- og byggingarfulltrúa niður vegna ráðstefnu.

Íþróttaskólinn byrjar í dag

Tíminn er frá kl. 17-18
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Viðburðir

Samstarfsaðilar