Á vef Skipulagsstofnunnar og í kortasjá sveitarfélagsins, www.map.is/ranga má finna yfirlit yfir öll samþykkt deiliskipulög í sveitarfélagsinu.

Nánari upplýsingar veitir embætti skipulags- og byggingarfulltrúa í síma: 488 4200 eða á netfanginu bygg[hja]hvolsvollur.is.