Söngfélag Skaftfellinga í Reykjavík og Hringurinn kór eldri borgara í Rangárþingi verða með tónleika í Félagsheimilinu Goðalandi í Fljótshlíð laugardaginn 9. apríl kl.16:00.
Sunnudaginn 10. apríl kl. 16 mun tríóið Sopranos halda tónleika í Selinu á Stokkalæk.
Fundur í Hvolsskóla miðvikudaginn 30. mars 2011 kl. 20.30.
Þann 23.mars fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Hellu. Það voru 6 skólar sem komu fram, það voru: Grunnskólinn á Hellu, Laugalandsskóli, Hvolsskóli, Víkurskóli, Kirkjubæjarskóli og Grunnskóli Vestmannaeyja.
ÚRSLIT Á LOKAHÁTÍÐUM STÓRU-UPPLESTRARKEPPNINNAR 2010-2011 Á SUÐURLANDI