Rangárþing eystra óskar eftir tilboðum í gatnagerð.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Umhverfis- og skipulagsnefnd Rangárþings eystra mun velja nöfn á göturnar tvær og verðlaun verða veitt fyrir þær tillögur sem nefndin velur.
Hlíðarvegur 17, Sýslumannstún – breyting á deiliskipulag Miðeyjarhólmur – breyting á aðalskipulagi Breyttir skilmálar í dreifbýli – breyting á aðalskipulagi
Í Hallgerðartúni er mikið byggingarefni utan lóðamarka. Nú þegar fjöldi íbúa í Hallgerðartúni hefur aukist er mikilvægt að tryggja öryggi íbúa og þá sér í lagi þeirra barna sem í hverfinu búa.