Á síðasta ári var stafrænt pósthólf á island.is tengt við embætti skipulags- og byggingafulltrúa Rangárþings eystra. Nú ættu því ættu öll skjöl sem tengjast embættinu að vera aðgengilega á island.is
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.
Skipulags- og byggingarembætti Rangárþings eystra auglýsir opið hús vegna aðal- og deiliskipulags- breytinga við Steina og Hvassafell. Skipulagsbreytingarnar verða til kynna í félagsheimilinu Heimalandi, 861 Hvolsvelli, miðvikudaginn 19. Júní frá kl. 16:00 til 18:00.
Austurvegur 14 og Rauðuskriður