Yfirlýsing frá Menningarnefnd varðandi Kjötsúpuhátíðina 2020

Vegna aðstæðna í samfélaginu hefur Menningarnefnd Rangárþings eystra, í samráði við sveitarstjóra, ákveðið að Kjötsúpuhátíðin 2020 verði ekki haldin með hefðbundnu sniði.

Nánari upplýsingar um Kjötsúpuhátíðina er að finna á Facebook síðu hátíðarinnar en fylgist einnig með öðrum minni viðburðum sumarsins á www.visithvolsvollur.is