Ný og glæsileg líkamsræktarstöð var tekin í notkun í íþróttahúsinu á Hvolsvelli þann 1. september 2013. Í ræktinni eru hin ýmsu tæki nauðsynleg til líkamsræktar og aðstaða öll eins og best verður á kosið.

Stöðin er staðsett á annarri hæð íþróttahúsins og útsýnið því frábært.

Líkamsrækt

Gjaldskrá líkamsræktar

Líkamsrækt  

Gjaldskrá í líkamsrækt

 Stakur tími 1.500 krónur   (ekki sund með)

1 mánuður  6.500 krónur.  

3 mánuðir 13.500 krónur.

6 mánuðir 25.500 krónur.

10 miða klippikort 12.000 krónur.

Árskort 30.000 krónur.

Eldri borgarar (67 ára og eldri) og öryrkjar.

                Árskort 14.900 krónur.

                Eldri borgarar og öryrkjar geta mætt milli kl: 10:00 – 14:00 gjaldfrjálst.

Námsmenn  (gegn framvísun námsmannaskíteinis).

 Árskort 25.000 krónur.

Grunnskólanemar (7. – 10. bekkur) greiða 19.900 krónur fyrir árskort.

Námsmenn 10 miða kort: 8.000 og mánaðarkort: 4.400