Jarðvangsvika Kötlu jarðvangs verður haldin hátíðleg frá 19-25 apríl. Dagskrá vikunar er fjölbreytileg að venju, með ýmsum uppákomum, leikjum, tilboðum, kynningum og fleiru. Dagskrá vikunar fylgir hér með en frekari upplýsingar um viðburði, tímasetningar og annað tengt vikunni verður birt á fésbókarsíðu jarðvangsins sem og á heimasíðu hans www.katlageopark.is.

Jarðvangshreyfibingó fyrir alla fjölskylduna - samvera og útivist

- Bingóspjöld fyrir Rangárþing eystra, Mýrdalshrepp og Skaftárhrepp

Frítt í sund á Hvolsvelli 22. apríl

Stóri Plokkdagurinn 23. apríl