Fréttir frá Kirkjuhvoli í ljósi hertari sóttvarnarreglna
Förum varlega, fylgjum sóttvarnarreglum og hjálpumst að
Tilkynning frá Breiðabólsstaðarprestakalli og sr. Axel Á Njarðvík, héraðspresti
Ég hef verið settur til að þjóna Breiðabólsstaðarprestakalli frá 1. ágúst 2020 þar til nýr sóknarprestur tekur við embættinu.
Hvolsskóli auglýsir eftirfarandi stöðu lausa til umsóknar
100% staða stuðningsfulltrúa á elsta stigi, fyrri hluta dagsins og starfsmanns í Skólaskjóli, seinni hluta dagsins
Einstaklingsbundnar smitvarnir - tryggjum áfram góðan árangur
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis vill brýna fyrir fólki að halda áfram uppteknum venjum um einstaklingsbundnar smitvarnir í ljósi þeirra smita sem eru í samfélaginu
Fundarboð 194. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 30. júlí 2020 og hefst kl. 08:15