nyujar-louir-1080x1080

Lausar lóðir í Rangárþingi eystra er að finna á kortasjá sveitarfélagsins. Með því að haka í lóðir til úthlutunar birtast þær lóðir sem eru lausar hverju sinni.

Sækja þarf um lóðir í gegnum þetta eyðublað

Úthlutanir fara fram á byggðarráðsfundum sem eru að jafnaði fyrsta og þriðja hvern þriðjudag, hvers mánaðar. Eftir byggðarráðsfund verður haft samband við alla umsækjendur.

Sveitarfélagið biður umsækjendur að kynna sér vel úthlutunareglur og samþykkt um gatnagerð vel.

Umsókn um lóð - eyðublað

Úthlutunarreglur lóða í Rangárþingi eystra

Samþykkt um gatnagerðargjald

Samþykkt um fráveitu

Gjaldskrá fyrir fráveitu

Gjaldskrá vatnsveitu

Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa

Korta- og teikningavefur Rangárþings eystra