Sveitarstjórn fundar að jafnaði annan fimmtudag í mánuði kl. 12:00 á skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4.

Sveitarstjórn skipa þrír fulltrúar B-lista, þrír fulltrúar D-lista og einn fulltrúi N-lista