Íþróttahúsið á Hvolsvelli var tekið í notkun árið 1997 og var fyrsta íþróttahúsið í Rangárvallasýslu í fullri stærð, þ.e. 26x44m og er því löglegur keppnisvöllur fyrir handbolta og aðrar innanhúsgreinar.

Tímar í Íþróttahúsinu

Tímar í íþróttamiðstöðinni 2020 - 2021