Rangárþing eystra auglýsir eftir leigutökum til að nýta lóðir innan þjóðlendumarka í Þórsmörk, Goðalandi og við Emstrur(Botnar). Leyfi Rangárþings eystra þarf til að nýta land og landsréttindi á svæðinu, sbr. 3. mgr. 3. gr. laga nr. 58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlenda og afrétta. Jafnframt þarf samþykki forsætisráðuneytisins þar sem umrædd nýting á að vara lengur en til eins árs, sbr. 2. mgr. 3. Gr. sömu laga.
Opið er fyrir unglinga fædda 2009 - 2012 til skráningar í vinnuskóla Rangárþings eystra fyrir sumarið 2025 til 23. maí
Eins og undanfarin ár verður sveitarfélagið Rangárþing eystra með leikjanámskeið fyrir yngstu börn grunnskóla.
Rangárþing eystra keypti sundlaugarlyftu fyrir Sundlaug Hvolsvallar með styrk frá Bergrisanum og Jöfnunarsjóði. Þessi mikilvæga viðbót er liður í áframhaldandi viðleitni sveitarfélagsins til að bæta aðgengi hreyfihamlaðra.
Samkvæmt 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er auglýst eftirfarandi tillaga að deiliskipulagi í Rangárþingi eystra.