Rangárþing eystra býður upp á afþreyingu við alla hæfi
Tökum höndum saman og stöndum okkur vel í persónulegum sóttvörnum
Starfs- og heimilisfólk Kirkjuhvols nýtur góðviðris
Starfsfólkið er duglegt að nýta sólardaga og fara í göngutúra með íbúa
Hvolsskóli auglýsir laus til umsóknar störf við ræstingar
Um tvær stöður er að ræða; er önnur 50% en hin 100%
Grímuskylda hjá gestum sveitarfélagsins og fyrirtækja á 2. hæð að Austurvegi 4
Vegna stöðunnar í samfélaginu og fjölgunar smita hefur verið ákveðið að taka upp grímuskyldu gesta á skrifstofunni á 2. hæð að Austurvegi 4
Fundarboð 203. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 29. júlí 2021 og hefst kl. 08:15