Markaðs- og menningarnefnd Rangárþings eystra óskar eftir tilnefningum frá íbúum fyrir Samfélagsviðurkenningu Rangárþings eystra 2024
Markaðs- og menningarnefnd Rangárþings eystra óskar eftir tilnefningum frá íbúum sveitarfélagsins um sveitarlistamann Rangárþings eystra 2024.
Það verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna og alla aldurshópa í sumar. Njótum sumarsins og verum dugleg að hreyfa okkur ⚽️🏊‍♂️🚴‍♂️☀️
Kvenfélagið Eygló undir Vestur-Eyjafjöllum hélt 17.júní hátíðlegan á Heimalandi að vanda í samstarfi við ungmennafélagið Trausta. Mörgu var fagnað þann dag: 80 ára afmæli lýðveldisins en fyrst og fremst að á þessu ári hélt kvenfélagið uppá 80 ára starfsafmæli.
Leikjanámskeið á Heimalandi fyrir alla hressa krakka 5 ára og eldri dagana 1.-4. júlí nk. milli kl. 11-14