Rangárþing eystra auglýsir sumarstörf í vinnuskóla og áhaldahúsi.
Verið er að leita að verkstjóra og flokkstjóra í vinnuskóla og starfsmönnum í Áhaldahúsið við Ormsvöll
Farandsirkus Íslands
Sirkussýning sunnudaginn 7. mars íþróttahúsinu Hvolsvelli kl. 13.00
Samband íslenskra sveitarfélaga leitar að tveimur framsýnum og metnaðarfullum verkefnastjórum til að starfa í nýju stafrænu teymi sveitarfélaganna á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Lausar lóðir til úthlutunar í Rangárþingi eystra
Rangárþing eystra auglýsir hér með lóðir á Hvolsvelli og Ytri-Skógum, sem og atvinnulóðir, lausar til úthlutunar. Meðal annars eru auglýstar fyrstu lóðir í Hallgerðartúni, sem er nýtt íbúðahverfi á Hvolsvelli.
Fundarboð 200. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 25. febrúar 2021 og hefst kl. 08:15