Til fyrirtækja og stofana og Suðurlandi. 

Markmið sýningarinnar er fyrst og fremst að kynna framleiðslu og þjónustu á Suðurlandi. Sýningin á að höfða til fagaðila og neytenda sem kaupa og nýta sér framleiðslu- og þjónustu af svæðinu.

Fyrirtæki og stofnanir hvött til að taka þátt í sýningunni og eiga þannig þátt í að gera landshlutann sem sýnilegastan.

Þátttökukostnaður er 18.000 pr. fyrirtæki og verður sýningarsvæðið skipulagt með þátttökuaðilum.

Þau fyrirtæki sem hafa áhuga á þátttöku vinsamlega hafið samband  við Davíð Samúelsson, davidsam@south.is  4835555  og Steingerði Hreinsdóttur, steingerdur@sudur.is  4804212