Birtist í Fréttabréfi Rangárþings eystra í desember
Áramótabrenna hefst kl. 17:00 og verður eins konar „bílabrenna“ þar sem íbúar eru beðnir að halda kyrru fyrir í bílum sínum og njóta brennunnar með sinni áramótakúlu.
Um er að ræða tengivegi, héraðsvegi og heimreiðar í dreifbýli sveitarfélagsins
óskað er eftir að ráða í stöðuna sem allra fyrst en um er að ræða 55% stöðu.