Heilsustigur

Heilsustígurinn liggur um Hvolsvöll og er um 4,2 km. að lengd. Við stíginn eru 15 stöðvar með mismunandi tækjum og æfingum. Fyrsta stöðin er við Íþróttamiðstöðina á Hvolsvelli.