VAKINN, hið nýja gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar, verður kynnt á fundum víða um land dagana 2. til 14. mars næstkomandi.
Sunnudaginn 4. mars nk. heldur Skálholtskvartettinn tónleika í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð.
Aðalfundur Vina Þórsmerkur verður haldinn í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6,miðvikudaginn 29. febrúar kl. 20:00.
Gestkvæmt á hreppsskrifstofunni
Borgarafundur á Hellu fimmtudaginn 22. mars