Harry Potter þemadagar á elsta stigi í Hvolsskóla
Flokkunarhatturinn deildi nemendum niður á heimavistir í morgun og næstu tvær vikurnar mun elsta stig stunda nám með Harry Potter þematengdu ívafi.
Hvolsskóli auglýsir eftir umsjónarkennara á yngsta stig
Um er að ræða hlutastarf og tímabundna ráðningu vegna forfalla.
Lífshlaupið hefst 3. febrúar nk.
Tilvalið að skella í smá vinnustaðakeppni og hvetja vinnufélagana til góðrar hreyfingar
Auglýst eftir umsóknum fyrir vorúthlutun í Menningarsjóð Rangárþings eystra.
Umsóknir skulu berast fyrir kl. 16:00, 20. febrúar nk.
Félagsþjónustan auglýsir starf deildarstjóra í barnavernd
Um er að ræða 80% starfshlutfall til eins árs með möguleika á framlengingu