Fimmtudaginn 26. september fór 7. Bekkur Hvolsskóla í árlega ferð að Sólheimajökli að mæla hop jökulsins. Farið var frá Hvolsskóla klukkan 8:30 að morgni og komið að Sólheimajökli klukkutíma seinna.
264. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 3. október 2024 og hefst kl. 08:15
Í dag var Pannavöllur settur upp á grasvellinum á Hvolsvelli. Pannavöllur er völlur þar sem börn jafnt sem fullorðnir keppa einn á móti einum eða tveir á tvo í knattspyrnu. Vinsældir Pannafótbolta eru miklar um allt land og Pannavellir eru á mörgum stöðum á landinu.
Nú stendur yfir hugmyndavinna um framtíðar sundlaugarsvæði við sundlaugina á Hvolsvelli. Meðal annars hefur verið könnun á vefsíðu sveitarfélagasins í sumar.
Rangárþing eystra auglýsir eftir umsóknum í Menningarsjóð Rangárþings eystra fyrir haustúthlutun 2024 sbr. reglur um úthlutun styrkja úr sjóðnum. Styrkupphæðin er samkvæmt fjárhagsáætlun hvers árs.