Á Bleika deginum hvetjum við landsmenn til að vera bleika - fyrir okkur öll bera slaufuna, klæðast bleiku og lýsa skammdegið upp í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa með krabbamein og aðstandendur þeirra finni stuðning okkar og samstöðu.
Símatími fellur einnig niður hjá Skipulags- og byggingarfulltrúa á fimmtudag og föstudag en fyrirspurnum er bent á bygg@hvolsvollur.is þar sem þeim verður svarða við fyrsta tækifæri.
Eins og flestir hundaeigendur á svæðinu vita var sett upp í sumar hundagerði við kirkjugarðinn á móts við Miðhús eins og sjá má hér fyrir ofan.
Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt þann 10.október sína árlegu viðurkenningarathöf. Í ár er mefjöldi viðurkenningarhafa, alls 130 aðilar en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í framkvæmdastjórnum.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa fellur niður í dag vegna ráðstefnu. Næsti afgreiðslufundur verður samkvæmt dagatali fimmtudaginn 31.október. Símatími fellur einnig niður hjá byggingarfulltrúa á fimmtudag og föstudag en fyrirspurnum er bent á bygg@hvolsvollur.is þar sem þeim verður svarða við fyrsta tækifæri.