Nú standa yfir breytingar á meðferð heimilissorps og endurnýtanlegs úrgangs í Rangárvallasýslu.
Félagar úr björgunarsveitinni Dagrenningu settu upp ártalið á Hvolsfjall um liðna helgi.
Þann 1. desember næstkomandi verður breyting í sorphirðu í Rangárvallasýslu.
Þann 16. nóvember s.l. var Njála lesin að vanda á degi íslenskrar tungu í Hvolsskóla.
Haldnir verða nokkrir kynningarfundir á svæðinu til að kynna breytingar fyrir íbúum svæðisins.