Gönguferðir fyrir aldurshópinn 60+ í júní
Anna Rún leiðir gönguferðirnar og lagt er af stað frá íþróttahúsinu kl. 10:00 á þriðjudögum og fimmtudögum.
Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra
Lýsing að breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2012-2024 - Hellishólar
Úthlutun úr Framkvæmdasjóði aldraðra 2021
Kirkjuhvoll fékk 1.880.000 til endurnýjunar á brunakerfi.
Hægt að senda skilaboð um hvað sem er sem íbúar vilja koma á framfæri
Hvatning til kattaeigenda
Af gefnu tilefni vill Rangárþing eystra minna á að samkvæmt samþykkt um kattahald er það á ábyrgð kattaeiganda að gæta að kettir valdi ekki tjóni af neinu tagi.