Tónlistarskóli Rangæinga býður heim!
Gosið í Eyjafjallajökli hefur verið valið eldgos ársins 2010 af Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna, að því er fram kemur í frétt á vef Discovery.Í greininni kemur fram að 64 eldfjöll í heiminum hafi verið virk á síðasta ári. Sum eldfjallanna hafi gosið í margar aldir. En víða annarsstaðar kom eldgosið algjörlega á óvart.
Ferðamálastofa hefur tekið ákvörðun um úthlutun styrkja vegna úrbóta á ferðamannastöðum fyrir árið 2011. Alls hlutu 28 verkefni styrk að heildarupphæð 33 milljónir króna.
Föstudaginn 18. febrúar er boðað til fundar um fyrirhugaðar framkvæmdir við nýjan veg uppá Fimmvörðuháls við Skóga.
Nefnd á vegum Ferðamálastofu hefur unnið að gerð gæða- og umhverfiskerfi sem kynnt var formlega laust fyrir síðustu áramót. Opinn fundur verður haldinn fyrir ferðaþjónustuaðila á Suðurlandi á Selfossi í dag, 7. febrúar.