Lífshlaupið verður ræst í fimmta sinn miðvikudaginn 1. febrúar n.k. Um 16.400 manns tóku þátt í Lífshlaupinu á síðasta ári og fjölgaði þátttakendum um rúmlega 3000 á milli ára.
Menningarráð Suðurlands auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki
Rangárþing eystra tilkynnir hér með að álagningarseðlar fasteignagjalda eru nú sendir út í síðasta skipti í bréfpósti 2012 en munu birtast rafrænt inn á Ísland.is http://www.island.is/, sem er upplýsinga- og þjónustugátt stjórnvalda, undir „Mínar síður“ en innskráning krefst rafræna skilríkja á debetkorti eða „veflykils ríkisskattstjóra“ sem auðkenni.
Nú erum við að viða að okkur innanstokksmunum í minningaherbergi og rými sem verið að undirbúa fyrir samveru og félagsstarf á Kirkjuhvoli.
Þann 1. desember 2011 breyttist fyrirkomulag á meðferð heimilissorps og endurnýtanlegs úrgangs í Rangárvallasýslu.