Gámavöllur Hvols

Á Hvolsvelli er gámavöllur sem einkum er ætlaður íbúum og eigendum frístundahúsa. Gjaldskrá fyrir gjaldskyldan úrgang er miðuð við rúmmetragjald líkt og víða er.

Hverju má henda á Hvolsvelli

 • Óendurvinnanlegt (óflokkað til urðunar)
 • Grófur úrgangur
 • Ómálað timbur
 • Málað timbur
 • Málmar og brotajárn
 • Bylgjupappi
 • Sléttur pappi
 • Dagblöð og tímarit
 • Pappír
 • Fernur
 • Grjót og jarðvegur
 • Gler, postulín og flísar
 • Plast
 • Landbúnaðarplast
 • Gras og garðaúrgangur
 • Hjólbarðar

Opnunartími 

Þriðjudagar  kl. 16 - 18.

Fimmtudagar kl. 16 - 18.

Laugardagar kl. 11 - 15.