Samþykkt þessi gildir um meðhöndlun úrgangs, þ.m.t. hirðu, söfnun og förgun úrgangs, í Rangárvallasýslu, nánar tiltekið í Ásahreppi, Rangárþingi ytra og Rangárþingi eystra.

 

Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Rangárvallasýslu