Greiningarfundur á ljósmyndum úr safni Ottó Eyfjörð
Fyrsti fundurinn er 10. september kl. 10 í Goðalandi, Fljótshlíð
Mið-Dalur, Kirkjulækjarkot og Borgir
Tilkynning frá Vegagerðinni
Oddavegi (266-01) áfram lokað vegna nýframkvæmda milli Landeyjarvegar (252) og Sólvallavegar (2719)
Valborg Ólafsdóttir er Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2021
Valborg gaf nýlega út sína aðra plötu og hefur verið dugleg að spila tónlist sína, bæði heima í héraði sem og utan.
Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla
Nemendur leikskólans tóku virkan þátt í að moka upp fyrstu moldarhaugunum.