Fyrsti fundurinn er 10. september kl. 10 í Goðalandi, Fljótshlíð
Mið-Dalur, Kirkjulækjarkot og Borgir
Oddavegi (266-01) áfram lokað vegna nýframkvæmda milli Landeyjarvegar (252) og Sólvallavegar (2719)
Valborg gaf nýlega út sína aðra plötu og hefur verið dugleg að spila tónlist sína, bæði heima í héraði sem og utan.
Nemendur leikskólans tóku virkan þátt í að moka upp fyrstu moldarhaugunum.