Námskeið í fuglafræði og fuglaleiðsögn fyrir leiðsögumenn, ferðaþjónustuaðila og aðra áhugasama verður haldið á Suðurlandi í vor. Dagana 15. apríl kl 14:00-19:00 og 17. apríl kl 13:00-18:00 verða fyrirlestrar og 30. apríl og 14. maí verður útikennsla. Áhersla verður á fuglaskoðun á Suðurlandi.
Um næstu helgi, 25. – 27. mars 2011, verður blásið til nýrrar tónlistarhátíðar í Selinu á Stokkalæk.
25. mars Hvolnum, Hvolsvelli kl. 20.00
89. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins var haldið í íþróttahúsinu á Hellu á s.l. laugardag.
Í Hvolnum Hvolsvelli í dag kl. 13 - 16