Dagana 18. – 21. mars standa Markaðsstofa Suðurlands, Atvinnuþróunarfélag Suðurlands og Menningarsamningur Suðurlands fyrir landshlutasýningu í Ráðhúsinu Reykjavík með yfirskriftinni ,,Suðurland já takk“.
Viltu öðlast meiri þekkingu á svæðinu frá Eystri-Rangá að Skeiðarársandi? Styrkja færni þína í leiðsögn og skapa þín eigin tækifæri? Þá skaltu kynna þér námskeiðið - Leiðsögn á jarðvangi - Katla Geopark.
Töluvert minni aðsókn var í sundlaug Hvolsvallar yfir árið 2010 en var árið 2009 samkvæmt aðsóknartölum frá íþróttamiðstöðinni á Hvolsvelli. En samtals fækkaði gestum um 23% milli ára.
Í Rangárþingi eystra verður þorranum blótað að vanda í hverjum hinna gömlu hreppa. Hér má finna dagsetningar blótanna.
Eins og fram kom í síðasta fréttabréfi var áætlað að færa svifryksmælinn á Hvolsvelli austur undir Eyjafjöll. Það hefur nú verið gert.