Hvernig svæðið verður notað

Skilmálar

Umsækjandi skuldbindur sig til að haga framkvæmd á ljós- og/eða kvikmyndatöku samkvæmt meðfylgjandi lýsingu. Sveitarfélagið leggur áherslu á að þegar myndatöku er lokið verði gengið frá svæðinu þannig að engin ummerki eftir hana sjáist. Einnig leggur sveitarfélagið áherslu á að myndatökur valdi sem minnstum truflunum á aðgengi og upplifun annarra gesta sem kunna að vera á svæðinu.

Mikilvægt er að hafa samband við alla landeigendur þar sem það á við en þá getur sveitarfélagið aðeins gefið út umsögn fyrir sína hönd en ekki fullnaðarleyfi.

captcha