Upplýsingamiðstöð ferðamanna á Hvolsvelli sem verið hefur í Hvolnum undanfarin á er í Sögusetrinu Hvolsvelli
Lítill vatnsþrýsingur í Landeyjum
Að gefnu tilefni hvetjum við íbúa og bændur til að fara vel með kalda vatnið.
Í dag, þriðjudaginn 29. maí klukkan 16:00, verður prófað viðvörunarkerfi almannavarna, sem sendir neyðarskilaboð (SMS) í farsíma.
Frjálsíþróttadeild Dímonar stendur fyrir leikjanámskeiði á Hvolsvelli í sumar.
Kynning á deiliskipulagstillögu að Ytri-Skógum
Fundur verður haldinn í félagsheimilinu Fossbúð annað kvöld kl. 20.30 þar sem kynnt verður deiliskipulagstillaga að Ytri-Skógum.