Fundur með foreldrum og forráðamönnum sem halda átti þann 2. júní n.k. hefur verið frestað til mánudagsins 6. júní kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Hvolnum Hvolsvelli í lok fyrsta vinnudags. Umsjónarmaður vinnuskólans
Helgina 3. - 5. júní verður haldið meistaranámskeið í flautuleik í Selinu á Stokkalæk.
Opið hús og útskrift
Nú bendir flest til þess að eldgosinu í Grímsvötnum sé lokið, vill sveitarstjórn Rangárþings eystra vekja athygli á því að nú eru ferðaþjónustuaðilar og aðrir íbúar tilbúnir að taka á móti ferðamönnum og öðrum góðum gestum.
Rangárþing, Suðurströndin, Mýrdalur og uppsveitir Árnessýslu að mestu laus við ösku