Nú er hafinn vinna við tæmingu rotþróa í Rangárþingi eystra.
Um helgina fór fram Frisbígolf mót á Hvolsvelli og Hellu.
Það var líf og fjör í sundlauginni á Hvolsvelli þegar diskósund félagsmiðstöðvarinnar Tvisturinn fór fram.
Margir hafa lagt leið sína á útisvæði Öldunnar eftir að það var opnað sem er ánægjulegt.
240. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 28. september 2023 og hefst kl. 08:15