Ekki tímabært að stofna þjóðgarð í Þórsmörk
Starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins hefur skilað skýrslu um fýsileika þess að stofna þjóðgarð í Þórsmörk. Meginniðurstaða hópsins, sem skipaður var í framhaldi af beiðni frá sveitarfélaginu Rangárþingi eystra, er sú að ekki sé tímabært að leggja til stofnun þjóðgarðs að svo komnu máli.
05.12.2025
Fréttir