Rangárþing eystra auglýsir hross í óskilum
Tvær merar, ca. eins til tveggja vetra fundust í Skíðbakkahverfinu.
60+ heilsuræktin heldur áfram innanhús í vetur
Sundleikfimin er áfram á fimmtudögum.
Barna- og ungmennaþing 2021
Haldin föstudaginn 22. október og laugardaginn 23. október
Fundinn fjársjóður í Gamla bænum í Múlakoti
Fréttir og minningar frá Múlakoti fortíðar og nútíðar má finna á heimasíðu Gamla bæjarins
Brennsla - þol - styrkur - Heilsuræktarnámskeið
6 vikna námskeið með Helga Jens í Íþróttamiðstöðinni