Opið hús og útskrift
Nú bendir flest til þess að eldgosinu í Grímsvötnum sé lokið, vill sveitarstjórn Rangárþings eystra vekja athygli á því að nú eru ferðaþjónustuaðilar og aðrir íbúar tilbúnir að taka á móti ferðamönnum og öðrum góðum gestum.
Rangárþing, Suðurströndin, Mýrdalur og uppsveitir Árnessýslu að mestu laus við ösku
Ráðherrar velferðarmála og sjávar- og landbúnaðarmála, Guðbjartur Hannesson og Jón Bjarnason, koma við á Hvolsvelli í dag á leið sinni austur í Skaftafellssýslur. Velferðarráðherra kemur til með að ræða málefni Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kirkjuhvols við sveitarstjóra.
Almannavarnateymið sem skipað var til að fara yfir málin tengd eldgosinu í Grímsvötnum og skila á skýrslu í lok vikunnar, fundaði á Hvolsvelli með sveitarstjóra í gær. Teyminu er ætlað að ná einskonar heildarmynd á aðstæðum, þannig hægt sé að forgangsraða og að íbúar á svæðinu fái úrlausn sinna mála.