Það verður nóg um að vera fyrir alla fjölskylduna og alla aldurshópa í sumar. Njótum sumarsins og verum dugleg að hreyfa okkur ⚽️🏊‍♂️🚴‍♂️☀️
Sveitarfélagið Rangárþing Eystra býður upp á sumarnámskeið fyrir börn fædd 2017 - 2011. Annars vegar leikjanámskeið fyrir börn fædd 2017 - 2014 og hins vegar leikja- og tómstundanámskeið fyrir börn fædd 2014 - 2011. Hægt er að skrá sig í gegnum Sportabler hér https://www.abler.io/shop/rangarthingeystra eða skanna kóðann á myndinni með símanum.
Nú yfirgefur snjóbíllinn Gusi formlega vinnumarkaðinn, leggur skíðunum og mun hafa það náðugt í góðum höndum fagmannanna okkar á Samgöngusafninu í Skógarsafni.
Laugardaginn 1. Júní 2024, verður sem hér segir: Í Félagsheimilinu Hvoli „litla sal“ kjósa íbúar vestan Markarfljóts og Félagsheimilinu Heimalandi kjósa íbúar austan Markarfljóts
Vegna niðurstöðu fyrri könnunar á staðsetningu nýs körfuboltavallar við Hvolsskóla og áskoranir um stærri völl ákvað sveitarfélagið að setja fram aðra könnun. Bent er á að könnunin er opin til 4 júní nk.