Í dag föstudaginn 27. maí er opið hús hjá okkur og útskrift elstu barna leikskólans.
Við byrjum á að útskrifa elstu börn kl. 10. 

Eftir útskriftina sýna hópur af börnum okkur atriði sem þau hafa verið að æfa.   Við endum svo á því að grilla saman pylsur í hádeginu.

Þó svo að við auglýsum Opna húsið frá kl. 10 til 13 þá eru að sjálfsögðu allir alltaf velkomnir  og á þeim tíma sem hentar.

Heiða Björg Scheving

Leikskólastjóri Arkar