Lúðrasveit Vestmannaeyja ásamt nemendum úr Tónskóla Rangæinga halda tvenna tónleika í Rangárþingi á morgun þriðjudag 3. maí.
* Kastað til bata er verkefni á vegum Krabbameinsfélags Íslands, Samhjálpar kvenna og styrktaraðila þar sem konum er boðið til veiðiferðar. * Kastað til bata er fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini. * Umsóknarfrestur til 4. maí.
Í tilefni af 5 ára afmæli samtakanna verða haldnir stórir viðburðir á vegum samtakanna í samvinnu við Norræna húsið dagana 29. og 30. apríl n.k.
Háskóli Íslands er skóli allra landsmanna og því er aldarafmæli skólans fagnað víða um land. Þar verður í fararbroddi svokölluð Háskólalest sem ferðast um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa – viðburði og vísindi, fjör og fræði.
Laugardaginn 16. apríl lauk einkar vel heppnuðu námskeiði í leiðsögn á Kötlu jarðvangi.