Þessa dagana ómar jólatónlist úr öllum kennslustofum í tónlistarskólanum, en nemendur eru farnir að æfa fyrir væntanlega tónleika í desember.
Gagnasöfnun í rannsókn á heilsufarslegum afleiðingum eldgossins í Eyjafjallajökli er hafin og er verkefnið styrk af ríkisstjórn Íslands. Tæplega 500 manns á Suðurlandi hafa nú þegar fengið kynningarbréfið í hendur þar sem þeim er boðið að taka þátt í rannsókninni.
Ljósmyndasýning Ragnars TH Sigurðssonar frá gosinu í Eyjafjallajökli verður opnuð í Eldstó Café og Húsi leirkerasmiðsins á Hvolsvelli þann 28.nóvember, þ.e. 1. Sunnudag í Aðventu.
Fundurinn verður haldinn að Heimalandi kl. 14.00 í dag, mánudag 22. nóvember. Dagskrá fundarins má finna hér.
Öskufoksspár eru gerðar daglega hjá Veðurstofunni og hafa verið gerðar síðan í vor. Mælingar á loftgæðum hafa m.a. verið gerðar hjá Umhverfisstofnun frá því í júlí.