Tíu sóttu um starfið og kaus kjörnefnd sr. Sigríði Kristínu til starfans.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í seinni úthlutun Uppbyggingarsjóðs Suðurlands árið 2020. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi.
Verðlaun veitt fyrir snyrtilegasta garðinn, snyrtilegasta býlið og snyrtilegasta fyrirtækið
Á að fara að leggjast í framkvæmdir? Þá er gott að hafa þessa punkta á bak við eyrað en þeir eru fengnir úr byggingareglugerð nr. 112/2012
Breytingar í mötuneyti Hvolsskóla með tilkomu skömmtunarlínu í eldhúsinu.