Fyrirlestur um Njálu í Sögusetrinu

6. apríl, kl. 17:00 – 18:00

Sagan sett á svið. Njála og erlendir leikritahöfundar
Jón Karl Helgason, prófessor í íslenskum bókmenntum, fjallar um erlend leikskáld sem sótt hafa efni og innblástur í Njálu þar sem útkoman er víða bæði óvenjuleg og ögrandi.

Aðgangseyrir er 1000 kr.