Í síðustu viku hélt Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri til Levanger til að taka þátt í Vinabæjarmóti í Levanger sem haldið var 16.-18. maí s.l. Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir var með í för og tók nokkar myndir sem nálgast má hér.