Í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja 1968 birtist frásögn um Vestmannaeyjaferð úr Landeyjum. Þar skráir Séra Þorsteinn L. Jónsson sögu nokkurra manna er réru á áraskipinu Sigursæl, úr Landeyjum til Vestmannaeyja um aldamótin 1900. Sér Þorsteinn skráir þessa sögu eftir blöðum Guðjóns Jónssonar, hreppstjóra í Hallgeirsey, en Jón, faðir Guðjóns, var formaður í þessari ferð.

Hér má lesa frásögnina úr Sjómannadagsblaðinu: Vestmannaeyjaferð úr Landeyjum