Tannverndarvikan árið 2015 er helguð því að kynna landsmönnum mikilvægi þess að draga úr

sykurneyslu. Kjörorð vikunnar er Sjaldan sætindi og í litlu magni.


Við hvetjum ykkur til að skoða heimasíðuna www.sykurmagn.is og fá þar upplýsingar um matvæli með viðbætum sykri sem og aðrar upplýsingar um tannhirðu.

Drögum úr neyslu á gosdrykkum og sykurðum matvælum. 

Pössum upp á tennurnar okkar.