Næsta þriðjudagskvöld verður sundlaugin á Hvolsvelli opin til klukkan 01:00 eftir miðnætti- í tilefni Jónsmessunætur.