Vegna árlegs námskeiðs starfsmanna sundlaugarinnar verður íþróttamiðstöðinni lokað eftir kl. 18:00 á miðvikudaginn, 15. júní.