Hótel Hvolsvöllur hefur lánað Félagsmiðstöðinni sal á hótelinu.  Þar verður hægt  að horfa á HM í handbolta. Þetta er öllum að kostnaðarlausu en krefst þess að umgengi  og hegðun sé til fyrirmyndar.  Starfsmenn á vegum Félagsmiðstöðvarinnar verða alltaf á staðnum þegar leikir eru sýndir. Húsið opnar 30 mín fyrir hvern leik. Foreldrar mega líka kíkja með sínum börnum á leikina.

Svona lítur leikjaplanið út. Ef Ísland fer áfram þá verða þeir leikir einnig sýndir.

Lau.12.1.2013  17:00  Ísland : Rússland

Sun.13.1.2013 14:15  Chile :  Ísland

Þri. 15.1.2013  17:00  Makedónía : Ísland

Mið.16.1.2013 19:15  Ísland : Danmörk

Fös 18.1.2013  17:00  Ísland : Katar