324. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 21. mars 2024 og hefst kl. 12:00.

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2403089 - Minnisblað sveitarstjóra; 21. mars 2024
2. 2307029 - Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf
3. 2403096 - Tillaga B-lista um breytingu á nefndarskipan
4. 2402003 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; vorúthlutun 2024
5. 2403048 - Tillaga um að sveitarstjórn að skoða fýsileika þess að kaupa færanlegt svið
6. 2403079 - Bergrisinn; Gjaldskrá vegna stuðningsfjölskyldna og notendasamninga
7. 2403014 - Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042
8. 2403069 - Aðalskipulag - Ytra-Seljaland
9. 2310016 - Deiliskipulag - Eyvindarholt
10. 2309076 - Aðalskipulag - Barkastaðir
11. 2311157 - Aðalskipulag - Hólmalækur
12. 2401087 - Ósk um breytt staðfang - Miðeyjarhólmur
13. 2402172 - Deiliskipulag - Álftavatn
14. 2305076 - Aðalskipulags breyting - Rauðuskriður L164057
15. 2311105 - Aðalskipulag - Brekkur
16. 2305075 - Deiliskipulag - Rauðuskriður L164057
17. 2303002 - Deiliskipulag - Eystra-Seljaland
18. 2205073 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland, F2 og F3
19. 2403051 - Ósk um breytt staðfang - Hlíðarból, lóð
20. 2402154 - Landskipti - Móeiðarhvoll 2
21. 2403083 - Umsögn um mat á umhverfisáhrifum - Steinar 1
22. 2310008 - Landskipti - Fagrahlíð
23. 2306050 - Aðalskipulags breyting - Strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja
24. 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
25. 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
26. 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
27. 2306061 - Deiliskipulag - Barkastaðir

Fundargerð
28. 2402006F - Byggðarráð - 250
28.1 2311046 - Endurnýjun samnings við Markaðsstofu Suðurlands
28.2 2308015 - The Rift fjallahjólakeppnin 2024
28.3 2402075 - Minnisblað um endurskipulagningu mötuneytis 2024
28.4 2401097 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Nýlenda (Leirur 2)
28.5 2401010F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 39
28.6 2402001F - Markaðs- og menningarnefnd - 15
28.7 2402028 - SASS; 606. fundur stjórnar
28.8 2402064 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 942. fundur stjórnar
28.9 2401004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2024

29. 2403001F - Byggðarráð - 251
29.1 2402164 - Skráning lögbýlis - Skálabrekka
29.2 2402283 - Íþróttamiðstöð; Breyting á gjaldskrá
29.3 2402286 - Ásahreppur; Erindi v. sameiningar sveitarfélaga
29.4 2403011 - Strandarvöllur ehf; Aðalfundur 18.03.24
29.5 2402005 - Útboð - Bílastæði við Skógafoss
29.6 2403019 - Hlíðarvegur 14; Kauptilboð
29.7 2307029 - Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf
29.8 2403024 - Trúnaðarmál
29.9 2309012 - Sameiginlegur heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúi
29.10 2403028 - Sveitarfélag ársins; Boð um þátttöku 2024
29.11 2403021 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - EJ Hótels - Grunnskólinn á Skógum
29.12 2402003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 41
29.13 2402009F - Ungmennaráð - 35
29.14 2402005F - Fjölmenningarráð - 2
29.15 2402284 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 234. fundur stjórnar
29.16 2402173 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 943. fundur stjórnar
29.17 2403004 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 944. fundur stjórnar
29.18 2403013 - 27. fundur svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendisins
29.19 2402099 - Óbyggðanefnd; Þjóðlendumál - eyjar og sker
29.20 2402103 - Matvælaráðuneyti; Regluverk um búfjárbeit - sjónarmið matvælaráðuneytis
29.21 2311046 - Endurnýjun samnings við Markaðsstofu Suðurlands
29.22 2403015 - Markaðs- og kynningarfulltrúi; Auglýsing starfs; Ráðningarferli
29.23 2403017 - Lánasjóður sveitarfélaga; Aðalfundarboð 2024
29.24 2403016 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Þorvaldseyrarvegar (2328-01) af vegaskrá
29.25 2403027 - Reglugerð um sjálfbæra landnýtingu; Umsögn Rangárþings eystra
29.26 2403029 - Styrkur til ADHD-samtakanna

Mál til kynningar
30. 2403053 - Áskorun til sveitarfélaga vegna yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar og
Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga 2024


19.03.2024
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.