319. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 14. desember 2023 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2311093 - Minnisblað sveitarstjóra; 14. desember 2023
2. 2312023 - Fjárhagsáætlun 2024-2027; seinni umræða
3. 2311130 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2023
4. 2202013 - Yfirdráttarheimild hjá Landsbanka Íslands
5. 2312025 - Álagning fasteignagjalda 2024
6. 2312024 - Reglur um tekjutengdan afslátt af fasteignagjöldum 2024
7. 2310088 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2024
8. 2310086 - Gjaldskrá vatnsveita 2024
9. 2311038 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa 2024
10. 2312029 - Tillaga B-lista; Laun sveitarstjóra
11. 2312028 - Sjúkraþyrla; Tillaga N og D-lista
12. 2306068 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haustúthlutun 2023
13. 2311024 - Sorpstöð Suðurlands; Nýjar samþykktir 2023
14. 2311127 - Landskipti - Nýibær
15. 2312003 - Landskipti - Eyjafjallajökull, þjóðlenda
16. 2311043 - Landskipti - Miðtún 2
17. 2303097 - Deiliskipulag - Litla-Dímon
18. 2309049 - Deiliskipulagsbreyting - Torfastaðir
19. 2305074 - Deiliskipulag - Dímonarflöt 1-7
20. 2310016 - Deiliskipulag - Eyvindarholt
21. 2311050 - Deiliskipulag - Rauðafell 2
22. 2311064 - Deiliskipulag - Fornhagi
23. 2308007 - Deiliskipulag - Stóri-Hóll
24. 2307026 - Deiliskipulagsbreyting - Tjaldhólar
25. 2310013 - Deiliskipulag - Miðey spilda 1
26. 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
27. 2303090 - Deiliskipulag - Bakkafit
28. 2309074 - Aðalskipulag - Brú
29. 2307052 - Aðalskipulagsbreyting - Dímonarflöt 1-7
30. 2311157 - Aðalskipulag - Hólmalækur
32. 2308020 - Aðalskipulagsbreyting - Eystra-Seljaland
33. 2306050 - Aðalskipulags breyting - Strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja
34. 2309076 - Aðalskipulag - Barkastaðir
35. 2311144 - Aðalskipulag - Bergþórugerði

Almenn mál - umsagnir og vísanir
36. 2311088 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - A Hótel
37. 2311089 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - A Hótel 2
38. 2311134 - Umsögn; Heimamenn Skarðshlíð Veitingaleyfi
39. 2312002 - Umsögn vegna rekstrarleyfi - Hótel Skógarfoss
40. 2311150 - Umsögn um tækifærisleyfi - Áramótadansleikur Hvolsvelli

Fundargerð
41. 2311004F - Byggðarráð - 244
41.1 2311049 - Umsókn um lóð - Vistarvegur 2-4
41.2 2311047 - Umsókn um lóð - Vistaravegur 3
41.3 2311045 - Umsókn um lóð - Hvolsvegur 5
41.4 2310108 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 17
41.5 2311056 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 11
41.6 2310070 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 13
41.7 2310109 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 27 - 29
41.8 2311021 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 31 - 33
41.9 2311023 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 35 - 37
41.10 2311022 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 39 - 41
41.11 2310089 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 43-49
41.12 2310069 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 51
41.13 2310071 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 53-57
41.14 2310088 - Gjaldskrá Íþróttamiðstöð 2024
41.15 2311038 - Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa 2024
41.16 2310086 - Gjaldskrá vatnsveita 2024
41.17 2311046 - Endurnýjun samnings við Markaðsstofu Suðurlands
41.18 2307033 - Hamragarðar; Landamerki; Álit lögfræðings
41.19 2209125 - Skrá yfir störf hjá Rangáringi eystra sem heimild til verkfalls nær ekki
til
41.20 2311075 - Færanlega kennslustofa; Kauptilboð
41.21 2306054 - Samtökin 78; Tillaga að samning um fræðslu
41.22 2311080 - Hlíðarvegur 14; Kauptilboð
41.23 2311081 - Umsókn um tækifærisleyfi; uppskeruhátíð Hestamannafélagsins
Geysis
41.24 2311055 - Aðalfundurargerð Sorpstöðvar Suðurlands 2023
41.25 2311018 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 936. fundur stjórnar
41.26 2311011 - Hula bs; aukaaðalfundur fundargerð; 18.10.2023
41.27 2311009 - 4. fundur stjórnar Skógasafns 31. október 2023
41.28 2311057 - SASS; 603. fundur stjórnar
41.29 2311002 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 28.08.2023
41.30 2310100 - Uppfærð Áfangastaðaáætlun fyrir Suðurland
41.31 2310099 - 26. fundur svæðisskipulagsnefndar Suðurhálendisins
41.32 2304004 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2023
41.33 2307029 - Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf
41.34 2311078 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu vega á Skógum
41.35 2311076 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfelling Garðsaukavegar (2652-01)
41.36 2311077 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfelling Safnvegar (2421-01)
41.37 2311079 - TRS; Breytingar á eignarhaldi

42. 2311008F - Byggðarráð - 245
42.1 2311085 - Færanlega kennslustofa; Kauptilboð
42.2 2311104 - Brunavarnir Rangárvallarsýslu; Vilyrði fyrir lóð
42.3 2311141 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 13
42.4 2311130 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2023
42.5 2312006 - Samtök um kvennaathvarf; Umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2024
42.6 2311111 - 75. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslu 18.sept.2023
42.7 2311112 - 76. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-
Skaftafellssýslu 23.okt.2023
42.8 2311091 - 322. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 13.11.23
42.9 2311097 - Katla Jarðvangur; 73. fundur stjórnar 9.11.23
42.10 2311128 - Samráðsfundur með Vegagerð; 21. nóv. 2023
42.11 2311086 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 13. fundar
42.12 2311159 - Stjórn Njálurefils; Fundargerð 14. fundar
42.13 2311102 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 937. fundur stjórnar
42.14 2311158 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 938. fundur stjórnar
42.15 2311161 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 232. fundargerð
42.16 2311160 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; Fundargerð aðalfundar; 27.okt.2023
42.17 2312011 - SASS; Fundargerð aðalfundar 2023
42.18 2311124 - Ábending til sveitarfélaga um mikilvægi kynja- og
jafnréttissjónarmiða
42.19 2208082 - SÍS; Forsendur fjárhagsáætlunar 2023-2026
42.20 2312005 - Vottunarstofan Tún; Beiðni um fráfall á forkaupsrétti
42.21 2307033 - Hamragarðar; Landamerki; Álit lögfræðings

43. 2310013F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 34
43.1 2311043 - Landskipti - Miðtún 2
43.2 2309074 - Aðalskipulag - Brú
43.3 2307052 - Aðalskipulagsbreyting - Dímonarflöt 1-7
43.4 2309076 - Aðalskipulag - Barkastaðir
43.5 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
43.6 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
43.7 2307026 - Deiliskipulagsbreyting - Tjaldhólar
43.8 2309049 - Deiliskipulagsbreyting - Torfastaðir
43.9 2303090 - Deiliskipulag - Bakkafit
43.10 2308007 - Deiliskipulag - Stóri-Hóll
43.11 2311050 - Deiliskipulag - Rauðafell 2

44. 2311006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 35
44.1 2311127 - Landskipti - Nýibær
44.2 1907006 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
44.3 2311064 - Deiliskipulag - Fornhagi
44.4 2304018 - Deiliskipulag - Bergþórugerði
44.5 2310016 - Deiliskipulag - Eyvindarholt
44.6 2311139 - Deiliskipulag - Hólmalækur
44.7 2303097 - Deiliskipulag - Litla-Dímon
44.8 2311105 - Aðalskipulag - Brekkur
44.9 2310009F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 101
44.10 2310015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 102

45. 2311009F - Fjölskyldunefnd - 13
45.1 2311115 - Kynning á starfsemi VISS á Hvolsvelli
45.2 2311109 - Leikskólinn Aldan; Verklagsreglur 2023
45.3 2311108 - Skólanámskrá Hvolsskóla 2023-2024
45.4 2306054 - Samtökin 78; Tillaga að samning um fræðslu
45.5 2311106 - Fyrirspurn frá B-lista varðandi ráðningu verkefnastjóra Barnvæns
samfélags

46. 2311001F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 62
46.1 2309079 - Endurskoðun samninga við íþróttafélög í sveitarfélaginu.
46.2 2311019 - Íþróttamaður Rangárþings eystra - allt
46.3 2309012 - Sameiginlegur heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúi

47. 2311003F - Markaðs- og menningarnefnd - 14
47.1 2303119 - Landbúnaðarmál í Rangárþingi eystra
47.2 2208048 - Kjötsúpuhátíð 2023
47.3 2306068 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haustúthlutun 2023

48. 2311007F - Ungmennaráð - 33
48.1 2209122 - Heimsókn starfsmanns svetiarfélagsins
48.2 2211003 - Barna- og ungmennaþing 2022
48.3 2311087 - Svar fjölskyldunefndar við fyrirspurn ungmennaráðs
48.4 2304007 - Ungmennaráð - Önnur mál.

49. 2311012F - Ungmennaráð - 34
49.1 2310003 - Ungmennaþing haust 2023

50. 2311005F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 79
50.1 2310036 - Brunavarnir Rang; Samningur við Landsvirkjun

51. 2311010F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 80
51.1 2311103 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Tillaga um fulltrúa í vinnuhóp;
Landsvirkjun
51.2 2311104 - Brunavarnir Rangárvallarsýslu; Vilyrði fyrir lóð

52. 2312026 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 233. fundur stjórnar

53. 2311003 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 26.10.2023

12.12.2023
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.