Sveitarstjórn
F U N D A R B O Ð

230. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, mánudaginn 9. október, kl. 12:00.

Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1709065 Sorpstöð Rangárvallasýslu bs.: Ábyrgð vegna láns hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
2. 1709066 Hestamannafélagið Geysir: Beiðni um styrk til kaupa á merktum fatnaði.
3. 1709067 Hestamannafélagið Geysir: Drög og ósk um þjónustusamning.
4. 1705031 Kvenfélagið Eining: Minnkun á notkun plastpoka í sveitarfélaginu.
5. 1710002 Áramótadansleikur í Hvoli
6. 1710001 Kosning fulltrúa á ársfund Bergrisans 25.10.2017.
7. Heimsókn: Guðmundur Gunnarsson, vegna hönnunar og verkstjórnar ljósleiðarakerfis.
8. Heimsókn: Óskar Örn Gunnarsson, vegna tillögu um miðbæjarskipulag á Hvolsvelli.

Fundargerðir:
1. 1709061 191. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs.. 27.09.2017. 
2. 1710003 256. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 19.06.2017.
3. 1710004 257. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 31.08.2017.
4. 1710005 258. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 21.09.2017.
5. 1710006 259. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 29.09.2017.
6. 1710007 27. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 26.09.2017.

Mál til kynningar:
1. 1709064 Vegagerðin: Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Grenstangavegar (2436) af vegaskrá.
2. 1709003 Rekstrarleyfi: Kátakot, Miðkoti. 
3. 1709068 Rekstrarleyfi: Welcome apartments, Lambafell.

Hvolsvelli, 4. október 2017
f. h. Rangárþings eystra

                                               ________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
Sveitarstjóri