148. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn  28. janúar 2016 kl. 8:10

Dagskrá:

Erindi til byggðarráðs:

1. 1601032 Miðbæjarskipulag.
2. 1601038 Bréf til sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda lóðaafmörkun.
3. 1601041 Reglur um sérstakar húsaleigubætur.
4. 1601042 Fjölþætt heilsurækt í sveitarfélögum.
5. 1601050 Butra ehf. Afsláttur af þjónustu og stofnkostnaði vegna LAVA
6. 1601052 Tillaga um afslátt af gatnagerðargjöldum.
7. 1601053 Kauptilboð í Núp 2.

8. Fundargerðir:

1. 1601039 39. Fræðslunefndarfundur 07.01.16
2. 1601048 17. fundur menningarnefndar 14.01.16
3. 1601049 9. Fundur jafnréttisnefndar 11.01.16
4. 1601054 245. fundur Sorpstöðvar Suðurlands 18.01.16


Mál til kynningar:

1. Minjastofnun bréf dags. 13.01.16, Kirkjuhvolsreitur á Hvolsvelli.
2. Kynning á dreifingu starfsmanna RARIK 2015.
3. Háspennukerfi RARIK 2015.
4. 1601038 Bréf Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna vinnu um samræmda lóðaafmörkun.

Hvolsvelli, 25. janúar 2016

f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra


_____________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri